Grafarvogsbúar þreyttir á hægri rétti – „Er ekki soldið spes að lögreglan...
Íbúar í Grafarvogi eru orðnir langþreyttir á gatnamótum með hægri rétti sem víða eru í hverfinu en ekki alls staðar. Utanaðkomandi vita oft ekki af þessu og það kemur fyrir að strætisvagnar og jafn vel...
View ArticleÞórunn er með áfengisnetverslanir í sigtinu
Þórunn Sveinbjarnardóttir þingmaður Samfylkingarinnar gerði áfengisnetverslanir hér á landi að umtalsefni á Alþingi fyrr í dag undir dagskrárliðnum störf þingsins. Þórunn sem er formaður...
View ArticleSagði yfirmanninn hafa komið illa fram við sig og mismunað sér en var ekki...
Birtur hefur verið á vef Stjórnarráðsins úrskurður í kæru sem lögð var fyrir Kærunefnd jafnréttismála en úrskurðurinn féll 19. apríl síðastliðinn. Hafði maður lagt fram kæru gegn fyrirtæki sem hann...
View ArticleVilja reisa vonarvita fyrir Grindavík – Upplýsta Grindavíkur geit
Verið er að reyna að safna fé hjá nágrannasveitarfélögum Grindavíkur til þess að reisa vonarvita, það er upplýsta Grindavíkur geit. Um er að ræða skúlptúr svipaðan og jólaköttinn sem stendur við...
View ArticleSviptingar í Landsrétti –Ákæru gegn látinni móður Jónasar James Norris vísað...
Þau tíðindi urðu í Landsrétti í dag að vísað var frá að hluta ákæru gegn manni sem sakfelldur hafði verið í héraðsdómi fyrir stórfellda sölu lyfseðilsskyldra lyfja á svörtum markaði og fyrir að hafa...
View ArticleMiklir fjárhagserfiðleikar hjá körfuknattleiksdeild UMFN
Á fundi íþrótta- og tómstundaráðs Reykjanesbæjar fyrir skömmu var tekin fyrir beiðni körfuknattleiksdeildar UMFN um fjárhagsstuðning. Kemur fram í fundargerð að deildin stríðir við mikla...
View ArticleFinna ekki mann sem var með yfir 40 þúsund evrur á sér
Manni sem ákærður er fyrir peningaþvætti hefur verið birt fyrirkall og ákæra í Lögbirtingablaðinu, en ekki hefur náðst til mannsins til að birta honum ákæruna. Maðurinn, sem er 44 ára og frá Lettlandi,...
View ArticleStefán Einar saumaði að Höllu Tómasdóttur –„Varst þú blind á hætturnar og...
Forsetaframbjóðandinn Halla Tómasdóttir var til viðtals í þættinum Spursmál á mbl.is í dag. Stjórnandi þáttarins, Stefán Einar Stefánsson, er þekktur fyrir að spyrja forsetaframbjóðendur nærgöngulla og...
View ArticleHelga með ásakanir í garð Katrínar og Kára –„Áfall fyrir okkur hjá Persónuvernd“
Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar og forsetaframbjóðandi, er afar ósátt við afstöðu Katrínar Jakobsdóttur, fyrrverandi forsætisráðerra, í deilu Íslenskrar erfðagreiningar við Persónuvernd í...
View ArticleMaður á sjötugsaldri ákærður fyrir að pissa á tjaldsvæði nálægt Dalvík
Ákæra hefur verið birt manni í Lögbirtingablaðinu en honum er gefið að sök að hafa kastað af sér þvagi á almannafæri, á tjaldsvæði við Ólafsfjarðarveg við Ásgarð, við Dalvík. Atvikið átti sér stað í...
View Article